Sunnudagur til sælu....

Er ekki sagt svo ??

jæja,, allaveganna,, lífið gengur ágætlega fyrir sig nuna.. (meðan ég þarf ekki að tala í símann....)

Ég er miklu hressarri, farin að brosa og hlæja slatta..(þótt það sé ekki þægilegt)

Fór meirðasegja í bíó í gærkvöldi! Vá hvað það var sérstakt þegar bæði Logi og Beggó voru með popp og hérna,, æji þið vitið,, natsjós eða hvað sem það heitir,, og ég ekki með neitt!
Samt var Big Stan ÆÐISLEG mynd, hún var svo fyndin ='D
Mér fynnst miklu auðveildara að borða og taka lyfin,, borðaði eins og svín í gærkvöldi..;$ fyrst 2 diska af kakósúpu og svo búzt!
Annars á ég núna fullt af barnamat og svala og mm fullt af ávöxtum,, þannig að ég verð bara rosalega dugleg að búa mér til búst:d ætla að lifa á þvi ;D
Ég er svo á leið vestur um næstu helgi, þar sem á að skýra litlafrænda...!!
Ég er alveg vissu um að ég taki bara með mér hakkavélina ;D hah...

Annars þá er ekkert mikið meira að ske hjá mér þessa dagana... bara Chill með eða án Loga,, ekki miklir verkir er að taka svona eina til tvær verkjatöflur á dag og sef ágætlega...

Já eitt.. Fengur gamli var feigður um daginn.. greyj klárinn, ég á eftir að sakna hans...Við vorum góðir vinir og gátum fíflast mikið og haft gaman! eins og eltingarleikina og þegar ég kom með brauð vil hans og Regils, hann var góður vinur minn<333 Þín Verður saknað<3

Annars nenni ég ekki að skrifa meira...ætla að fá mér e-ð að borða.

reyni að setja inn meira á morgun eða hinn,,
Bæjó<3
HafrúnusEvus

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ.

Bara að kvitta. Leit við á síðunni þinni til að athuga hvernig heilsan væri hjá þér. Gott að hún er öll að koma (sko heilsan)..

Sjáumst um næstu helgi..

Stína frænka (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband