3.1.2009 | 21:38
Nú árið er liðið.....
þá er árið 2008 liðið og bæði var það virkilega gott og svo alveg ótrúlega erfitt!
Ég ætla ekki að skirfa annál, einfaldlega því að frá apríl og þangað til núna hefur árið liðið frekar sem fyrst dofi og síðan draumur en annað.
Annars ætla ég að segja ykkur frá nokkrum afmælum =)
Logi minn varð (eftir laaaaaaaanga bið) 19 ára 23 des og Jón brynjar.. eldri... sama dag! til hamingju með það báðir elskurnar<3
jólin eru búin að vera frábær :) var hérna í suðurhólunum. maturinn var yndislegur!! þótt mer hafi ekki litist á blikuna þegar Björk sagðist ætla að hafa aspassúpu í forrétt, enda lifði ég á henni (ásamt bústi) þessar 5 eða 6 vikur sem ég var á fljótandi.. en hún var alveg GEÐVEIKT GÓÐ!!! þetta var bara rosa gaman, ánægð með jólagjafirnar og matinn.. seinna um kveldið kom svo logi og við fórum saman í hafnir og svo í jólaboð þann 1 í jólum og svo annað lítið og krúttlegt þann annann í jólum í höfnum. Áramótin voru svo haldin á skagaströnd og fór ég svo á ball með elnu og laufey og skemmtum við okkur konunglega :). svo var meiri leti og komum við heim áðan. og einmitt í dag á mummi afmæli :) til hamingju með það :)
Núna bíð ég bara eftir loga. ég hef ekki hitt hann í FIMM daga !! :O
en ég ætla að fara að horfa á þessa mynd sem er í sjónvarpinu :D bæjó
Ég ætla ekki að skirfa annál, einfaldlega því að frá apríl og þangað til núna hefur árið liðið frekar sem fyrst dofi og síðan draumur en annað.
Annars ætla ég að segja ykkur frá nokkrum afmælum =)
Logi minn varð (eftir laaaaaaaanga bið) 19 ára 23 des og Jón brynjar.. eldri... sama dag! til hamingju með það báðir elskurnar<3
jólin eru búin að vera frábær :) var hérna í suðurhólunum. maturinn var yndislegur!! þótt mer hafi ekki litist á blikuna þegar Björk sagðist ætla að hafa aspassúpu í forrétt, enda lifði ég á henni (ásamt bústi) þessar 5 eða 6 vikur sem ég var á fljótandi.. en hún var alveg GEÐVEIKT GÓÐ!!! þetta var bara rosa gaman, ánægð með jólagjafirnar og matinn.. seinna um kveldið kom svo logi og við fórum saman í hafnir og svo í jólaboð þann 1 í jólum og svo annað lítið og krúttlegt þann annann í jólum í höfnum. Áramótin voru svo haldin á skagaströnd og fór ég svo á ball með elnu og laufey og skemmtum við okkur konunglega :). svo var meiri leti og komum við heim áðan. og einmitt í dag á mummi afmæli :) til hamingju með það :)
Núna bíð ég bara eftir loga. ég hef ekki hitt hann í FIMM daga !! :O
en ég ætla að fara að horfa á þessa mynd sem er í sjónvarpinu :D bæjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.