24.8.2008 | 23:27
Sumarfríið...
BÚIÐ!
sem sagt, skóli á morgun! og VÁ hvað eg er spennt og VA hvað ég ætla að vera dugleg!
Sumarfríið mitt einkenndist aðalega af vinnu!
Kinntist reyndar yndislegum strák í byrjun sumars og fljótlega eftir það byrjuðum við saman, eða 23 maí ss núna komnir 3 mánuðir!
nokkrar reisur voru farnar norður og ein á ólafsvík í skírn hjá yngsta frænda mínum.
svo var ég svo heppin að fá tjaa, frítt fæði og húsnæði í 3 daga, eða, lá uppá spítala. semsagt ég fór í hina laaangþráðu kjálkalengingu, og ég hélt fyrstu dagana eftir aðgerð að ég yrði bara allsekki eldri!!!!! en ég er það nú, og þetta er bara skal ég segja ykkur aaalllt að koma, þótt ég fynni enn stundum til þegar ég geispa, slefa svolítið þar sem ég er enn dofin í vörinni hægra megin, en þetta á víst allt að koma með tímanum segja doksarnir mínir.
En á morgun byrjar skólin og mér til mikillar gleði þá tilkynnti Dace vinkona mín mér það snemma í sumar að hún ætlaði líka í FÁ. Það er ekki laust við að ég sakni krakkanna sem ég er með í skóla, eða þeas kunningjum og vinum mínum.
Nú stendur skólataskan mín sem móðir mín ljónshjarta og mummi og krakkarnir gáfu mér í jólagjöf tilbúin í slaginn við herbergishurðina og inniheldur þær bækur sem ég þarf að nota á morgun. Afhverju við herbergishurðina, jú sko þannig er mál með vexti að á morgnanna í öllum hamagangnum að gera sig til á eins mögulega stuttum tíma og hægt sé svo að ég þurfi ekki að flíta mér eins mikið út á ég oft til með að gleyma töskunni og fatta það ekki oft fyrr en ég er komin úti stærtóskýli, sem betur fer hef eg aldrei verið komin lengra en það!
En allaveganna þá er ég að pæla í að fara að sofa, svo góða nótt og sofið vel! =)
sem sagt, skóli á morgun! og VÁ hvað eg er spennt og VA hvað ég ætla að vera dugleg!
Sumarfríið mitt einkenndist aðalega af vinnu!
Kinntist reyndar yndislegum strák í byrjun sumars og fljótlega eftir það byrjuðum við saman, eða 23 maí ss núna komnir 3 mánuðir!
nokkrar reisur voru farnar norður og ein á ólafsvík í skírn hjá yngsta frænda mínum.
svo var ég svo heppin að fá tjaa, frítt fæði og húsnæði í 3 daga, eða, lá uppá spítala. semsagt ég fór í hina laaangþráðu kjálkalengingu, og ég hélt fyrstu dagana eftir aðgerð að ég yrði bara allsekki eldri!!!!! en ég er það nú, og þetta er bara skal ég segja ykkur aaalllt að koma, þótt ég fynni enn stundum til þegar ég geispa, slefa svolítið þar sem ég er enn dofin í vörinni hægra megin, en þetta á víst allt að koma með tímanum segja doksarnir mínir.
En á morgun byrjar skólin og mér til mikillar gleði þá tilkynnti Dace vinkona mín mér það snemma í sumar að hún ætlaði líka í FÁ. Það er ekki laust við að ég sakni krakkanna sem ég er með í skóla, eða þeas kunningjum og vinum mínum.
Nú stendur skólataskan mín sem móðir mín ljónshjarta og mummi og krakkarnir gáfu mér í jólagjöf tilbúin í slaginn við herbergishurðina og inniheldur þær bækur sem ég þarf að nota á morgun. Afhverju við herbergishurðina, jú sko þannig er mál með vexti að á morgnanna í öllum hamagangnum að gera sig til á eins mögulega stuttum tíma og hægt sé svo að ég þurfi ekki að flíta mér eins mikið út á ég oft til með að gleyma töskunni og fatta það ekki oft fyrr en ég er komin úti stærtóskýli, sem betur fer hef eg aldrei verið komin lengra en það!
En allaveganna þá er ég að pæla í að fara að sofa, svo góða nótt og sofið vel! =)
Athugasemdir
Gangi þér vel. Knús
Fjóla Æ., 25.8.2008 kl. 09:05
Gangi þér vel elskan .Fyrirgefðu um daginn, en eg var bara orðin svvoo lúin að eg gat ekki vakað lengur .En vertu nú dugleg vinan þú getur það vel K.V
Amma
amma (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 20:29
Gangi þér vel.
You can do it,you are a women.
Knus og kram
Hanna Frænka (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.