21.7.2008 | 21:08
Mánudagur..til mæðu?
Jæja....!
Lífið gengur enn svona næstum því sinn vana gang =P
Fór á ættarmót um helgina,, fyrsta skipti sem ''maki''. Það var virkilega skrýtið en samt sem áður æðislegt ættarmót =)
Maturinn þarna var yndislegur..leist samt ekki á kokkana á tímabili þegar annar stóð með skóflu og barði af miklum móð og hinn hlaupandi framm og til baka með 1. líters könnur af vatni! En þetta blessaðist samt alveg !
ég lenti heldur betur í óþægilegri lífsreynslu líka um þessa helgi. ég fór inn í tjald eða við logi og vorum að skipta um föt. ég fór úr bolnum og nei það var risastór KÖNGULÓ!!!! á Brjóstarhaldaranum minum! Vá!
Annars var þetta nokkuð vel heppnað ættarmót. mikið af fólki góður matur og skemmtilegt. agætt veður líka!
Kom sátt heim í gær, með nýja lífsreynslu og einu flóabitinu ríkari!
Annars svona frá kjálkanum. Ég er farin að borða nokkuð vel með vinstri kjálka,, eða vinstramegin. er ennþá svolítið dofin og aum í tönnunum hægra megin. en þetta er samt ágætt..
Allaveganna, þá er minn að koma til mín,
Þannig að verið þið sæl og blessuð!
Athugasemdir
Knús á þig dúllan mín
Berglind frænka (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.