Miðvikudagur...

Jæja!

Er að pæla í að skella inn nokkrum línum meðan ég er að hita matinn minn =)
Ég er byrjuð að vinna, reyndar bara frá 4 til 7 en það er bara byrjunin.
Ég er samt alveg  búin eftir daginn yfirleitt.

Fór vestur um helgina og litli sæti frændinn fékk nafnið Bergþór Bjarkar. Mér persónulega fynnst Bjarkar nafnið ææææðislegt!

ég er öll að skána samt, búin með sýklalyfin og er ekki buin að taka verkjatöflu síðan um helgina. það er mjög gott.. núna er ég farin að sjá árangurinn og það er æðislegt!! ég er nokkurnvegin að verða saumalaus, er með ca 4 sauma uppí mér núna og búið að taka úr vöngunum,, get samt ennþá fundið fyrir skrúfunni hægramegin! Ég er heldur ekki alveg komin með alla tilfiningu í kinnar og vörina,, en þetta kemur vonandi allt.

Svo hérna á hún elsku Amma í sveitinni afmæli í dag! Sem er æðisleg! og alltaf jafn falleg og yndisleg<3!

Ég held að kartöflurnar mínar séu að verða tilbúnar þannig að við heyrumst bara seinna =) okei bæj<3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ dúlla.

Æi færðu bara stappaðar kartöflur í matinn eins og litlu börnin. Vonandi ferðu nú að geta borðað hamborgara með hamborgara hehe. En gott að vita að þetta er allt að koma hjá þér. Takk fyrir komuna um síðustu helgi, það var gaman að hitta ykkur hjónaleisin.

Kossar og knús til ykkar.

Stína frænka (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 22:50

2 identicon

hæ hæ skvísa og takk fyrir síðast það var gaman að hitta ykkur dúllurnarjá það líður ekki á löngu að þú getir notið matarins nammi namm þú ert seig stelpa ,ég skal kaupa danskan mat handa þér nei ok smá djók enn kannski malteser kúlur eikkað ,,,enn farðu vel með þig sæta og knús til loga þínns sjáumst bæjó spæjó turtildúfurnar frá sólheimum

hrefna og einar (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 07:35

3 identicon

ó gleymdi ,,,,,,til hamingju með ömmu þína í gær sæta

hrefna og einar (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband