4.12.2007 | 18:51
Jáá
Ég er hrædd! við hvað? Veistu ég veit það ekki alveg.
Það er samt í sambandi við Huginn, Hann liggur inn á spítala, var á hágæslu, er það ekki lengur, sem betur fer, en samt, ég er hrædd.
ég er alltaf hrædd um hann, litla engilinn minn!
Hrædd að vakna upp við hringingu og segja að hann sé a gjörgæslu, eða það vera að hann sé dáinn.
Að vakna á morgnanna inn í keflavík og heyra ''lætin'' í súrefnisvélini gefur mér alltaf von, þakkir fyrir að hann hafi lifað þessa nótt.
þessi þrju ár sem hann hefur lifað hef ég lifað í nokkurskonar ótta, mun hann hafa daginn af, vikuna, eða mánuðinn?
Hann kenndi mér eitt sem ég er þakklát fyrir, ekki að gefast upp fyrr en undir það allra allra seinasta.
Elska þig ástin min og láttu þér batna <33333!
Athugasemdir
Bróðir þinn er alger hetja, ekki spurning. og ég skil þig alveg í sambandi við áhyggjurnar og já .. Huginn Heiðar láttu þér batna sætasti
Með bænum við biðjum að ljós séu kveikt
hjá fólkinu heiminum í
sem baráttu háir, er lasið og veikt
en þráir að lifa á ný.
Kv.Elna:)
Elna (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 23:23
HAFRÚN EVA helduru að hann deiji ertu klikk
Ásdís Rán (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.