15.11.2007 | 19:15
Jólabækurnar
Heyriði sko!
ég var að fletta í gegnum bókatíðindin og langar að setja inn bækurnar sem mig langar í því að ég veit að bók er auðveld gjöf handa mér ;D og ég veit að margir gefa mér bækur í jólagjöf;;
Beygluð og brotin hjörtu eftir Bryndísi Jónu Magnúsdóttur.
Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.
Einu sinni var dramadrottning í ríki sínu eftir Sif Sigmarsdóttur.
Strákarnir með strípurnar eftir Ingibjörgu Reynisdóttur&Lovísu Rós Þórðardóttur.
Háski á Hveravöllum eftir Birgittu H. Halldórsdóttur.
Skipið eftir Stefán Mána.
Hvar eru börnin eftir Mary Higgins Clark
Já ég held að þetta sé komið
bara svona ef ykkr vantar hugmyndir i jólagjöf :)
ég er að skána, skólinn á mrg ;D;D
Athugasemdir
Síðan er sniðugt að þeir sem eru búnir að kaupa bóka-jólagjöf handa þér skrifi það hér í athugasemdum svo þú fáir ekki sömu bókina tvisvar
Mummi Guð, 15.11.2007 kl. 21:02
HEYRÐU JÁÁ, ÉG ER ALVEG HJARTANLEGA SAMMALA, eða nei, þá veit eg vhað ég fæ í jólagjöf...
uuhh.
Evaa (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 22:59
Ég hef snilldar hugmynd. Þú stofnar bloggsíðu og leyfir fólki að tala saman um hvað það ætlar að gefa þér í jólagjöf. Þú bara passar þig á að fara ekki inn á síðuna og þess vegna fréttir þú ekkert.
Þetta getur líka orðið til þess að fólk fari að keppa um að gefa þér gjafir, þannig að þú átt möguleika á að fá stærri jólagjafir.
Mummi Guð, 15.11.2007 kl. 23:21
HAHAH jáááá´:D:D
Evaa (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 19:31
Hæ dúlla..
Flott síða hjá þér. Og gott að vita að þú er að ná þér í maganum.
Hafðu það sem best. lov u
Allir biðja að heilsa...
Stína frænka (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 13:03
já takk og luv u 2
Eva (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 13:41
bloggaðu elskan mín ;**
Elna (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 23:20
ok. búin að skoða slatta af listanum. Skal segja þér hvað, þegar þú ert búin að blogga nýtt blogg.
Hafðu það gott elskan
Fjóla Æ., 27.11.2007 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.